Elsku janúar er loksins kominn og fólkið streymir í ræktina… bara gott mál 🙂

Mér datt þess vegna í hug að deila með ykkur sumum af mínum uppáhaldslögum sem fylgja mér í ræktinni og gefa mér smá auka boost stundum! Þótt ég uppfæri listann reglulega er mjög sjaldgæft að nýrri lög rati á listann og ég held að nýjasta lagið á þessum lista sé allaveganna árs gamalt, en svoleiðis rúlla ég bara, oldschool er málið 😉

Allan listann má svo finna á spotify-inu mínu hérna

Justin Timberlake – Take back the night

Muse – Time is running out

Meghan Trainor – All about that bass

Pink – Raise your glass

Stone Sour – Made of scars

Skunk Anansie – Weak

Walk the moon – Shut up and dance

Blur – Song 2

Electric six – Gay bar

The Darkness – I believe in a thing called love

Quiet Riot – Come on feel the noise

Carly Rae Jepsen – I really like you

The black eyed peas – I gotta feeling

Michael Jackson – Billie Jean

Audioslave – Cochise

Grýlurnar – Sísí

Mötley Crue – Kickstart my heart

Avenged sevenfold – Afterlife

Salt N Pepa – Push it

Sigala – Easy love

Motorhead – Ace of spades

Verð svo að enda færsluna á þessari snilldarmynd sem ég rakst á fyrr í dag 🙂

Ég er tveggja barna móðir, Ég er einkaþjálfari og sjúkraliðanemi, mín helstu áhugamál eru hreyfing, ljósmyndun og eldamennska !