• Ég heiti Margrét Ósk en er alltaf kölluð Magga. Ég er 29 ára gömul
  og er að koma aftur inn sem bloggari á komfort. 
  Ég er uppalin í Keflavík en átti heima í Danmörku frá 1995 til 1999.
  Ég vinn sem leiðbeinandi á leikskóla  sem er rosalega gefandi starf og
 • þykir mér svo vænt um alla sem ég vinn með.  Svona í stuttu máli elska ég allt sem við kemur kaffi og náttúrunni.   Áhugamálin mín eru aðalega 
  • Kaffi- allt sem tengist kaffi, frá því hvernig kaffið er brennt, malað og hellt uppá 
  • Náttúran- elska að skoða fossa, náttúrulaugar, fjöllin og bara náttúruna sjálfa.
  • Myndlist –  hef brennandi áhuga á allskonar list  þar sem ég er útskrifuð af myndlistarbraut í framhaldsskóla. 
  • Vinkonunar – bestu sálfæðingarnir sem til eru.


  Samfélagsmiðlar
  • Snap: themargetosk                           .
  • Insta: themargret


  Ég hlakka til að deila hinum ýmsu bloggum með ykkur !