Hárið mitt

Í þó nokkuð góðan tíma hef ég mikið verið að prófa mig áfram í alls kyns nýjum vörum þar á meðal alls kyns sjampóum, hárnæringum, flókasprey  og  öðru tengt hárinu mínu.  Hárið mitt hefur ekki alltaf verið minn besti vinur en það er vegna þess að umhirðan á því var aldrei nógu gott ástand áður fyrr ef ég á að vera alveg hreinskilin við ykkur. Eftir að ég byrjaði að skrifa sjálf og skoða önnur blogg hefur ástandið á hárinu mínu klárlega batnað en umhirðan breyttist til þess betra! 

______________________________________________________________________________________

        Næringarefnið Kínó

Svart kínóa er það sem vakti  áhuga minn fyrst þegar ég byrjaði að kynna mér vöruna, hafið þið heyrt um það áður og hvað þá í hárvörum? 

Svart kínóa

  • styrkir hárið með náttúrulegum hráefnum,
  • hjálpar til með að byggja upp skemmt hár
  • gefur hárinu náttúrulegan raka
  • verndar hárið gegn náttúrulegum óhreinindum

Hversu mikið æði?

_____________________________________________________________________

 

Einni sjálfu smellt!

 En hvenær get ég notað vöruna?

Þessa spurningu spurja sig eflaust flestir en svarið er einfaldlega þægindi og gæði allavega í mínu tilfelli. Varan hentar einstaklega þeim sem eru mjög uppteknir, alltaf á ferðinni og til dæmis þegar sjampóin klárast óvænt og við höfum ekki tíma á því augnabliki að skjótast út í búð og kaupa meira! 

pssssst….. Mér finnst líka stór kostur hvað sjampóið gerir mikið volume fyrir hárið eftir notkun og lyktin eftir á mhhhmmmmmm..

Alltaf kostur ekki satt?

 

Hvar fæst sjampóið?

Fyrir þá sem heima sitja og vilja taka sér tíma til þess að skoða vöruúrvalið og sjampóið í rólegheitunum er minnsta mál í heimi að panta vöruna heim eða bara sækja þegar hentar inni á www.harvorur.is   

Eða bara komið í heimsókn í Módus  Smáralind

Algjör snilld👑👑👑

 

Takk fyrir að hafa gefið þér tíma í að kynnast mér og vöruni betur <3

 

*//Rithöfundur þessarar færslu fékk vöruna að gjöf//*