Hvað á ég að fá mér í millimál í dag? þessa spurningu hef ég örugglega spurt sjálfa mig oftar en ég get talið. Í mínum tilvikum þá merkir millimál eitthvað sem ég get gert betur og betur með hverjum deginum og bætt kannski úr hádegismati sem var kannski of þungur í magannn eða þegar ég fékk mér kannski of mikið á diskinn. Ég lít einnig á millimál sem tækifæri til þess að fá næringuna og vítamínin sem ég gleymi kannski öðru hvoru eins og til dæmis ávexti, fitu, prótein og trefjar.

Hér vil koma með nokkur millimál sem gætu hjálpað einhverjum eins og mér sem er alltaf að leita mér að nýjum millimálum til þess að breyta til.

Mér þykir túnfisktortillur frábærar og sérstaklega þegar ég fékk mér lítinn hádegismat og vil bæta próteinskammtinn minn sama dag.

Ég vona innilega að þessar hugmyndir gagnist ykkur á einn hátt eða annan