Hemmi er alltaf jafn mikið yndi. Hann veit nákvæmlega hvað hárið mitt þarf á að halda án þess að hafa snert það.
Síðan ég byrjaði í samstarfi með Hárvörur.is hefur hárið á mér tekið U-beyju til hins betra. Gæti ekki verið þakklátari fyrir það.

í síðasta mánuði fékk ég að veja mér vöru frá Kérastase og valdi ég mér Resistance hár maska. þvílík undur sem hann gerir ! og ilmurinn er unaðslegur. Þegar ég opnaði dolluna nei sko, ég held ég hafi þefað af þenni í ca. korter áður en ég bar hann í hárið á mér.
Útkoman er svo silkimjúk, Allavega í mínu hári, er með milligróft, þykkt og þétt hár. Og lyktin ég hreinlega get ekki útskýrt hversu góð hún er !

Frá firstu notkun hef ég notað hann á tvegga vikna fresti. Munurinn og uppbyggingin sem hann hefur gefið hárinu mínu er mjög mikill. Það er meðfærilegra, mýkra og heilbrigðara. Samkvæmt því sem ég hef googlað á hann að hjálpa við a fyrirbyggja slitna enda, gefa raka og styrkja hárð frá kjarna.

Núna er ég að nota tvær aðrar vörur frá Kérastase sem er er að prufa mig áfram með. Volume shampoo og volume gel. Shampoo-ið er geggjað, Aðalega því það er sama lykt af því og maskanum. Gelið er ég ekki alveg búin að læra á. Þarf að afla mér upplýsingar um það. En meira um það seinna.

Þar til næst