Þið sem eruð búin að fylgjst með mér í eitthvern tíma vitið það að ég er búin að vinna mikið í líkamlegri heilsu. Þar sem markmiðið er að verða sterk en ekki “geggjað mjó”. Með þessari hreyfingu hef ég náð að auka sjálfstraustið og andlega heilsu. Er mikið hressari á morgnana þegar ég vanka, kem fleiru í verk yfir daginn og líður betur bara alment.

Á dögunum fann ég fyrirtæki sem stendur fyrir akkurat þessu ! Það heitir Just strong og er brest. þau stuðla á það að bróta þessa stöðluðu likams ímynd.
Ég hafði samband við þau og fékk afsáttarkóða til að deila með ykkur, Sjálf keypti ég mer buxur, íþrótta topp og hettupeysu, þessar buxur eru sko
SQUAT P00F !

Þú getur skoðað markmið þeirra og vörur Hér

Afsláttar koðinn er : Gudblind10
og gefur ykkur 10% afslátt af öllum vörunum þeirra.

Njótið