þessar klikka seint! 
Ég hef átt þessa uppskrift síðan ég var í heimilisfræði í grunskóla 
og alltaf þegar ég hendi í þessa pönnsur klárast þær um leið og það besta við þær er að það er svo auðvelt að búa þær til.
ég reyni að hafa brunch 1-2 í mánuði 
svona aðeins til að dekra við strákana mína.
mmm fæ bara strax slef í munnin þær eru án djóks það góðar.

 Uppskriftinn :
1.msk Lyftirduft
1/4. tsk  Salt 
1.tsk Sykur
2.stk Egg
30. gr Smjör
300. ml Mjólk 
2.bollar Hveiti
61.tsk Vanilludropar

Aðferð: 
blanda öllu þurrefnunum fyrst saman set síðan mjólkina og egginn úti 
bræði smjörið á pönnuni og set úti 
hræri allt vel saman  og völla skelli þessu á pönnuna á miðlungs hita 
þessi uppskrift gerir Ca 16. stk