Ég er alveg ótrúlega ánægð með jólatréð mitt, en ég keypti nýtt tré og nýtt skraut í fyrra. Ég fór úr því að eiga jólatré sem. mér fannst engaveginn flott
yfir í það að eiga fallegasta jólatré í heimi ( að mínu mati haha ). það er svo þétt og flott þótt það sé gervi. En jólatréð keypti ég í Costco í fyrra, og er serían föst á sem hentar mér vel þar sem ég þoli hreinlega ekki þetta jólasériu bull á jólatrjám þar sem mér finnst ég aldrei ná að setja seríurnar útum allt eins og ég vil hafa þær.

En jólaskrautið keypti ég ýmist í Ikea eða the pier.
ég er með bæði plast og glerkúlur.
mér finnst skemmtilegt að hafa ýmislegt skraut á, ég er með kúlur, fugla, kórónur og slaufur svo eitthvað sé nefnt.
Einnig er ég með pastelbleikt, hvítt matt og silfur skraut, ásamt nóg af glimmerskrauti líka.
læt fylgja nokkrar myndir af skrautinu !

photo_2018-12-03_08-20-28
photo_2018-12-03_08-20-27
photo_2018-12-03_08-20-29
photo_2018-12-03_08-20-30
photo_2018-12-03_08-20-25
photo_2018-12-03_08-20-26