Ég veit ekki með ykkur en þegar kom að því að verða þrítug fannst mér það rosalega fullorðins. 
Ég fann þessar skemmtilegu myndir á netinu og fékk leyfi til að endurbirta þær 
Það er nú kanski ekki allt þarna sem passar en óetanlega mjög margt! 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þrítug 3ja barna móðir búsett með Konna í Svíþjóð og stjúpmamma hans Gulla míns. Fjölskyldan, uppeldi, kaffi, bækur, skipulag og almenn vitleysa er það sem skiptir mig mestu máli, en þó ekkert endilega í þessari röð!