Nú er haustið að byrja og allt að komast í rútínu. Þrátt fyrir að fara ekki erlendis í sumar átti ég alveg dásamlegt sumar með fjölskyldu og vinum.  Í sumarfríinu mínu fórum við í sumarbústað í Brekkuskóg og skoðuðum landið. Einnig höfum við Bjarndís verið duglegar að fara í náttúrulaugar og fjallgöngur.
Ætla að deila með ykkur fallegum  og skemmtilegum myndum.

Byrjum á ferðunum okkar Bjarndísar.

Síðan litla fjölskyldan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Besta sumarið hingað til ! <3