Mitt dags daglega “go to” makeup look í sumar er súper einfalt og náttúrulegt.  

 

Vörurnar sem ég nota :

  • L’oréal  GlowMonAmour highlight dropar í litnum, Loving Peach.
  • Kiko Milano  Highlighting effecct  hyljari í lit nr. 2.
  • Kiko Milano Matte fusion í lit nr. 04.
  • Becca  highlight í litnum Opal.
  • L’oréa Paradise Maskari.
  • Anastasia Beverly Hills  brow definer í litnum medium brown

Aðferð : 

Ég byrja á að setja smá af fljótandi Highliter yfir allt andlitið og nudda því vel í huðina, elska að vera “glowe”.  Næst set ég hyljara undir augun og festi með möttu púrði, Tek bronser og skyggi andlitið í þrist á sitthvorri hliðinni og tek svo smá meir og set í glóbus (augnlokið). Þá er komið að Highlit misnotkun, set hann bæði ofan á kinnbeinin, efst á nefið og augnlokið. Fylla ínn í augabrúnir  og svo maskari, Volla ! Gat ekki verið einaldara.

 

 

Þar til næst