Þetta er einvað sem ég á alltaf í frysti

DÖÐLUGOTT !

 

 

Hrá­efni 

480g döðlur, saxaðar smátt
220 g smjör
100 g púður­syk­ur
165 g Rice Krispies
200 g Síríus suðusúkkulaði
(1 poki Lakrískurl  svona ef þú vilt smá lúxus)

 

Aðferð

Döðlur og smjör brætt sam­an í potti. Púður­syk­ur­inn er brædd­ur með þangað til döðlurn­ar eru orðnar mjúk­ar ekki láta  þær sjóða.
Blandið Rice Krispies (og lakk­rísk­urli) sam­an við og setjið í form í frysti í smá stund meðan þú bræðir súkkulaðið.  Helið svo súkkulaðinu yfir rice krispies-blönd­una og frystið.

 

Svo fynst mér best að skera niður í bita og setja í box og geyma í frysti.

 

Njótið