Við hjá Komfort.is erum að setja af stað sumarleik fyrir fylgjendurnar okkar.
Við erum búnar að safna saman alveg ótrúlega flottum vinningum og erum orðnar spenntar að setja leikinn af stað.
Vinningarnir skiptast í tvo flotta pakka.

Gjafapakki 1

Hinar vinsælu Simply Black Spandex buxur frá MuffinTopKiller.
Þær eru hannaðar til að halda vel við mittið og móta það eins og við viljum hafa það.

Gjafaaskja frá Regalofagmenn með Morrocanoil vörum.
Extra volume sjampó og hárnæring frá Morrocanoil, vörurnar innihalda ofurlétta formúlu sem þykkir hárið , hafa ekki áhrif á lit í hári og eru alfarið lausar við súlfat, fosfat og paraben.
Morrocanoil treatment light,  alhliða mótunarvara sem má nota sem mótunar, næringar og lokaáferðaefni. Veitir hárinu glansa og mýkir það.

Törutrix
Wunder snyrtitaska sem er frábært í ferðalagið undir það helsta.
Törutrix augnhár, falleg og glæný augnhár sem eru nauðsynleg fyrir útihátíðirnar.
Törutrix límið, hægt að nota til að líma augnhár, fínt glimmer, glimmer flögur og steina. Límið er hvítt en verður glært þegar það þornar.
Gylltur eyeliner frá Törutrix. Nýkominn í sölu, fallegur og auðveldur í notkun.
Tvö gróf glimmer og eitt fínt frá Törutrix.  Fína glimmerið er gult og sumarlegt.   Annað af grófu eru stjörnur sem eru bleikar/hvítar og hitt eru flögur sem eru bleikar/gylltar, fer eftir því hvernig maður horfið á glimmerið.
Steinar frá Törutrix.  Nokkrir í dalli, hægt að nota þá aftur og aftur.  Henta bæði á líkama og andlit.
Vörurnar frá Törutrix eru allar hluti af nýjum vörum sem voru að koma og eru allar  mjög sumarlegar og flottar.

Hristibrúsi frá Bætiefnabúllunni ásamt hinum ýmsu prufum.
Casein zero protein frá BioTechUSA prufur með súkkulaði og walnut liqueur bragði.
100% pure whey protein frá BioTechUSA prufa með súkkulaði bragði.
Supernova Preworkout frá BioTechUSA prufa með watermelon bragði.
BCAA frá BioTechUSA prufa með blue grape bragði.

Omnom súkkulaði
Tveir 3 pack af Omnom súkkulaði, samtals 6 plötur af súkkulaði.
Dark milk of Tanzania, Milk of Madagascar, Milk of Nicaragua x2, Carmel+milk og Madagascar.  Omnom er súkkulaðigerð í Reykjavík sem framleiðir handgert súkkulaði úr kakóbaunum frá Madagascar, Tanzaniu og Níkaragva. Bragðgott súkkulaði úr úrvals hráefni.

Gjafapakki 2

Fallegt Eir æfingarsett frá Brandson, buxur, íþróttatoppur og bolur.
Eir buxurnar eru til í þremur litum, úr góðu efni sem andar og veitir líkamanum stuðning.  Toppurinn fæst einnig í þremur litum, hann er mjúkur og teygjanlegur, en heldur samt við. Bakið á toppnum er mjög flott.  Bolurinn er til í tveimur litum og er einstaklega mjúkur. Hann er víður og opinn í bakið sem gerir hann alveg fáránlega töff.
Vinningshafi fær að velja sér Eir sett.

Gjafaaskja frá Regalofagmenn með Morrocanoil vörum.
Morrocanoil smoothing sjampó og hárnæringu. Milt sjampó og hárnæring fyrir ómeðfærilegt og úfið hár, styrkir hárið og bætir kreatínuppbyggingu. Inniheldur argan-olíu og argan-smjör sem gerir hárið mjúkt og heilbrigt.
Morrocanoil smooting lotion,  leave-in næring með argan-olíu, argan-smjöri, E-vítamíni og nauðsynlegum fitusýrum sem gerir hárið mjúkt viðkomu, slétt og meðfærilegt.
(Ath að mynd er af Regalo pakka sem fylgir gjafapakka 1.  Í gjafapakka tvö eru smoothing vörur ásamt smoothing lotion)

Hristibrúsi frá Bætiefnabúllunni ásamt hinum ýmsu prufum.
Casein zero protein frá BioTechUSA prufur með súkkulaði og walnut liqueur bragði.
100% pure whey protein frá BioTechUSA prufa með carmel-cappuccino bragði.
Supernova Preworkout frá BioTechUSA prufa með blue rashberry bragði.
BCAA frá BioTechUSA prufa með green apple bragði.

Twins vörur
Hvítur takeaway bolli úr keramik  með götugrafík af Reykjavík.
Hvítt viskustykki úr 100% bómull með götugrafík af Reykjavík.
Hvítar þriggjalaga servíettur með götugrafík af Reykjavík.
Gaman er að segja frá því að grafíski hönnuðurinn Sigrún Björg gerði þessa götugrafík línu með Twins.

Omnom súkkulaði
3 pack af Omnom súkkulaði, 3 plötur af súkkulaði.
Dark milk of Tanzania, milk of Madagascar og Lakkrís+sea salt.
Omnom er súkkulaðigerð í Reykjavík sem framleiðir handgert súkkulaði úr kakóbaunum frá Madagascar, Tanzaniu og Níkaragva. Bragðgott súkkulaði úr úrvals hráefni.

Veggskraut frá Minitrend
Fallegt veggskaut frá Minitrend í barnaherbergið eða jafnvel fyrir ofan snyrtiborðið.

Endilega farið á facebook síðu komfort.is til að taka þátt með því að smella hér.