Purkhús er vefverslun með  flottum vörum til að skreyta heimilið.

Í samstarfi við Purkhus.is fenguð við Bjarndís tvær guðdómlegar Saxi vegghillur.

Hillurnar eru sexhyrningar með gler á öllum hliðum nema að ofan svo hægt er að setja eitthvað fallegt ofan í, hvort sem það er planta eða sætt skraut.
Ég er ennþá að ákveða mig hvað ég á að setja í mína hillu.
Bæði er hægt að fá hilluna opna að framan og að ofan.

Purkhús er með aðrar fallegar vörur eins og þessar hér að neðan.

Díana hringspegill
40 cm hringspegill með glervasan á.
Spegillinn er sérhannaður fyrir vefverslunina.

 

Viðja vegghilla.
Þessi væri mega sæt í barnaherbergið.

Mist spreykanna
Þessi kanna er ótrúlega sæt og kæmi vel út við hliðina á plöntu.
Fæst í þessum þremur litum.

 

Einnig má sjá nokkrar væntanlegar vörur á heimasíðunni og eru þær ekkert smá  flottar.

Dúa blómavasi á standi.
Vasann má líka nota sem kertastjaka þar sem hann þolir hitann frá kertinu.
Er ótrúlega spennt fyrir þessari vöru.

Blómey blómastandur með gylltum blómapotti.

Bella blómahengi. Vasinn er seldur sér.

 

Við hvetjum fylgjendur okkar til að kíkja á purkhus.is og skoða vörurnar þeirra.

Við erum með afsláttakóða 🙂