Hver kannast ekki við það að hafa ekki hugmynd um hvað maður á að gera með makanum sínum eða þá að vera fastur í því að gera alltaf það sama? horfa á netflix, fara í bíó eða út að borða…

Það þarf líka ekki alltaf að vera eitthvað rándýrt, það er hægt að gera helling saman án þess að það þurfi að kosta yfirhöfuð.

Hérna eru ekki meira né minna en hundrað hugmyndir af date nights!

Lautaferð
Taka sitthvorn daginn þar sem þið gefið hvort öðru morgunmat í rúmið
Gera ísbar og horfa á bíómynd
Nudd kvöld
Elda nýja uppskrift
Baka eitthvað spennandi
Búa til Kokteila
Inni útilega
Bað og kertaljós
Karaoke kvöld
Láta hvort annað smakka hluti blindandi og giska 
Rifja upp vandræðaleg hluti sem hafa gerst fyrir ykkur
Spa
Spyrja hvort myndurðu frekar
Harry Potter marathon
Búa til dans við uppáhalds lagið ykkar
Spila tölvuleiki
Spila
Vín og ostakvöld
Grilla sykurpúða
Búa til sushi
Twister
Horfa á uppáhalds bíómynd hvors annars
Búa til bucket list yfir hluti sem þið viljið gera saman
Bjór/vín smökkun (hægt að fara í ríkið og kaupa þar)
Búa til lítinn varðeld
Fara á Uppistand
Fara í þyrlu/útsýnisflug
Fara á tónleika
Fara á leikrit
Fara í Hvalaskoðun
Fara á brunch hlaðborð
Kaffihúsadeit
Út að borða og þið pantið mat fyrir hvort annað
Skoða söfn
Fljúga flugdreka
Læra nýtt tungumál saman t.d. með appi
Hjólatúr
Út að línuskauta
Fara í klifur
Út að skokka
Frisbi golf
Dansa
Yoga eða hot yoga
Laser tag
Fara í fjallgöngu/ labba í heiðmörk eða hvaleyrarvatni t.d.
Keila
Taka þátt í Colour run saman
Fara á Box æfingu
Samkvæmisdans kennslu
Zumba
Snorkla
Bogfimi
Skotvopna námskeið
Crossfit
Skíði
Snjókast
Gönguskíði
Snjóbretti
Skautar
Blak
Vatnsstríð
Paddleboard
Fara á Kayak
Jet ski
Paintball
Spila borðtennis
Sund
Badminton
Golf
Fara í tranpolíngarð
Fara á hestbak
Klifra í trjám
Leika sér á snjósleða
Fjórhjólaferð
Veiða
Hoppa út í sjó
Stjörnuskoðun/ skoða norðurljós
Berjamó
Finna náttúrulaugar 
Skoða fossa/geysi
Skoða eyðubýli
Horfa á sólsetrið/sólarupprás
Prófa hádegisbíó
Bakarísdate
Ísrúntur
Gista í tjaldi á random stað yfir nótt
Taka myndir af hvort öðru eins og þið séuð í myndatöku
Pool
Túristast um reykjavík og skoða hallgrímskirkjuna og fleira
Horfa á “try not to laugh” myndbönd á Youtube
Fara saman í bústað
Semja lag saman (þarf ekki að vera flott, bara uppá funnið)
Byggja snjóhús 
Kaupa gamlan hlut og gera hann upp, gera hann að ykkar
Versla á hvort annað
Fara á dragshow
Fara í jöklaskoðun
Hellaskoðun
Fara í bláa lónið/jarðböðin

21439353_10210131625395049_2006821494_o

Ég er tveggja barna móðir, Ég er einkaþjálfari og sjúkraliðanemi, mín helstu áhugamál eru hreyfing, ljósmyndun og eldamennska !