Hér er vikumatseðillinn á mínu heimili fyrir þessa vikuna !
Mitt markmið fyrir þetta árið er að vera duglegri að prufa nýjar uppskriftir
og ætla ég að prufa eina slíka þessa vikuna, sem er mexikóskt kjúklingasalat

Mánudagur
Afmælis pizza frá Langbest

Þriðjudagur
Fiskur í raspi, kartöflur, 
karrýsósa og laukur

Miðvikudagur
Kjúklingur í pestó og feta,
sætar og salat með

Fimmtudagur
Fyllt sæt kartafla

Föstudagur
Mexikósk kjúklingasalat

Laugardagur
Heimagert nachos

Sunnudagur
Grillaður heill kjúklingur,
með ofnbökuðu grænmeti

 

-Bjarndís Ýr

Ég er tveggja barna móðir, Ég er einkaþjálfari og sjúkraliðanemi, mín helstu áhugamál eru hreyfing, ljósmyndun og eldamennska !