Þessi viku matseðill verður kannski aðeins öðruvísi en vanalega,
og ekki víst hvort við förum alveg 100% eftir honum,
En sama hvort ég sé heima á íslandi eða í útlöndum þá finnst mér rosalega gott
að geta eldað heima og reyni ég að gera það sem mest meðan ég er hér úti á spáni.

Mánudagur – 
Hægelduð nautalund, Kartöflur, salat og bernaise með 

Þriðjudagur – 
Heimagert kjúklingasalat, Kjuklingur eldaður uppúr piri piri sósu

Miðvikudagur – 
Chili con carne, borið fram með hrísgrjónum

Fimmtudagur – 
Mexikósk kjúklinga súpa, borið fram með sýrðum rjóma, doritos snakki, osti og baguette brauði

Föstudagur – 
Út að borða 

Laugardagur – 
Grilluð nautasteik

Sunnudagur – 
Pollo asado ( heill ”soðinn” spænskur kjúklingur) grænmeti, sætar og sósa með.

Ég er tveggja barna móðir, Ég er einkaþjálfari og sjúkraliðanemi, mín helstu áhugamál eru hreyfing, ljósmyndun og eldamennska !