Tuesday Shoesday í dag verður wishlist af SIMMI síðunni.

Eins og ég sagði í seinustu Tuesday Shoesday færslu að þá langar mig í rosalega mörg pör af þessari síðu og ég ætla að gera lista yfir svona top 5 pörin sem mig langar í.

það sem mér fannst vera erfiðast við að gera þennan lista er það að ef ég finn mér skó sem mér finnst flottir að þá langar mér í þá í öllum litum, ég á nokkur skópör sem eru alveg eins nema bara í sitthvorum litnum.

1. Mikaela stígvélin, þau eru svo sjúk! og kosta 66 evrur.

2. Larissa hælarnir, þeir eru svo plain en samt svo flottir! þeir kosta 42 evrur.

 

 

 

 

 

 

 

 

3. Taylor skórnir sem ég get ekki ákveðið mig hvort mig langi í svarta eða khaki þeir eru báðir svo flottir. þeir kosta 42 evru. 

4. Lorna, þeir eru með svo fallegum gull detailum sem gera þá svo flotta, mér finnst rauðu líka mjög flottir. kosta 42 evrur.

5. Havana, þeir eru á afslætti núna á 24 evrur!

Svo er ég komin með afsláttarkóða fyrir ykkur sem virkar á alla skóna, líka þá sem eru á útsölu! Afsláttakóðinn er SIMMI10 og gefur ykkur 10% afslátt. 

En við fyrstu kaup getur maður líka skráð sig á póstlista fyrir 15% afslátt. 

Svo mæli ég með því að fylgja þeim á Instagram því þar leynast oft afsláttakóðar.

 

21439353_10210131625395049_2006821494_o