Þennan Þriðjudag ætla ég að hafa þetta stutt og tala um converse skó sem keypti í Tælandi og ég er ekki viss hvort þeir fáist á Íslandi, en þeir eru láir og alveg svartir fyrir utan hringina sem eru utanum götin fyrir reimarnar, þeir eru rose gold. 

5252
5253
5254

Þessir skór eru mjög léttir og svo flottir, en þetta eru frekar lítil númer og ég vildi að ég hefði keypt einu númeri stærra og mig langar í aðra alveg eins bara hvíta. Ég veit að það er hægt að kaupa þessa skó á Ebay og fleiri síðum, nafnið á þeim er “Chuck Taylor All Star Dainty Rose Gold Eyelet Canvas Low – Black”.

 

21439353_10210131625395049_2006821494_o

 

Ég er tveggja barna móðir, Ég er einkaþjálfari og sjúkraliðanemi, mín helstu áhugamál eru hreyfing, ljósmyndun og eldamennska !