Ég tók ofninn minn í gegn um daginn, og trúði varla mínum eigin augum,
ég notaði eitthvað efni úr Bónus sem heitir ”OvenPride”.


ég hafði enga trú á þessu, enda búin að prufa öll heimsins tips til að fá hann í tip top stand.

En ég ákvað að láta á þetta reyna. Langar að sýna ykkur fyrir og eftir myndir !
FYRIR !!

photo_2017-05-11_18-42-04
photo_2017-05-11_18-41-51
photo_2017-05-11_18-41-56
photo_2017-05-11_18-41-45

EFTIR !!

photo_2017-05-11_18-42-07
photo_2017-05-11_18-42-01
photo_2017-05-11_18-41-59

En svo var grillið okkar líka ógeðslegt, enda hafði ég ekkert þrifið það síðan síðasta sumar,
Þannig að ég tók grindurnar úr grillinu og skellti í poka ásamt OvenPride gelinu,
lét þetta liggja í pokanum í 2 sólahringa ( Stendur á pakkanum 4 tíma, Má vera yfir nóttu líka )
En þar sem ég Gleymdi mér aðeins, þá já var þetta í pokanum svona lengi !

Drullan og skíturinn svoleiðis lak af, og ég þurfti ekki einu sinni að skrúbba grindurnar,
eins og ég þurfti að gera við ofnplöturnar !

Hér er before and after myndir af grillinu !

photo_2017-05-11_18-39-41
photo_2017-05-11_18-44-24

Ég á reyndar eftir að taka grillið sjálft alveg í gegn !!

Ég er tveggja barna móðir, Ég er einkaþjálfari og sjúkraliðanemi, mín helstu áhugamál eru hreyfing, ljósmyndun og eldamennska !