Mamma mín hefur haft það fyrir venju að grafa upp voða krúttlegar páskaskreytingar ár hvert og skreyta heimilið. Mér finnst þetta voða skemmtileg hefð, en þó það séu þó nokkur ár síðan ég flutti að heiman á ég ekki til eitt einasta páskaskraut. Ég er að íhuga að bæta úr því þetta árið og er því búin að liggja yfir pinterest að finna krúttlegt páskaskraut og datt í hug að sýna ykkur það helsta.
Borðskreytingar
Matur
Páskatré
Máluð páskaegg
Annað páskaskraut
Páskaskraut með leiðbeiningum
Gleðilega páska 🙂
PS. Allar hugmyndirnar hér að ofan má finna á pinterest síðunni okkar
Comments are closed.