Ég keypti mér fyrir 2 árum snyrtiborð í ikea, svona Hemnes borð
og ég var ástfangin af því í fyrstu, en svo var ég farin að fá smá leið á því og ákvað því að breyta aðeins til !

Svona lýtur borðið út fyrir breytinguna ( fékk þessa mynd lánaða af google, eg gleymdi að taka almennilega before mynd )

Ég pantaði á ebay demants höldur fyrir löngu og ákvað að setja þær á.

unnamed (5)
unnamed (4)

Setti síðan Marmara filmu undir glerið

unnamed (6)
unnamed (2)

Þetta tók okkur sirka 20-30 mín 🙂 og ég er ótrúlega sátt með þetta !

Marmara filmuna fékk ég í bauhaus 🙂

Svo lýtur borðið út 🙂

Ég er tveggja barna móðir, Ég er einkaþjálfari og sjúkraliðanemi, mín helstu áhugamál eru hreyfing, ljósmyndun og eldamennska !