Við Helena höfum verið að mæta í ræktina núna í smá tíma með smá pásu í Desember,
og erum við báðar sammála um það að við erum ekkert að fara að haldast í ræktinni ef við gerum ekki eitthvað sem okkur finnst gaman,
æfingarnar sem Khloe Kardashian er buin að vera að gera heillaði okkur rosalega,
og ákvöðum við að prófa þær einn daginn, og við höfum aldrei brennt jafn mikið á einni æfingu og aldrei fundist jafngaman að mæta í ræktinni
Núna er okkur bókstaflega farið að hlakka alltaf til næstu æfingar, um leið og við löbbum úr ræktinni !

Það eina sem við höfum verið að nota í æfingarnar er
Bosu Hálfbolti
TRX bönd
Teygjur

Hér eru nokkrar hugmyndir af æfingum með Bosu Bolta

Hliðarskref 
Hnébeygju hopp
Fjallgöngumaðurinn 
Planki
Hliðar planki

Hér eru æfingar með TRX böndin

Planki
Fjallgöngumaðurinn
Pistol Squat
Öfugur planki

Æfingar með Teygjum

Hliðarskref með teygju 
Mjaðmalyfta ( pressa  út )
Aftur spark með teygju
Sumo hnébeygja með Teygju 
Hnébeygju hopp með Teygju

Þið ýti bara á æfingarnar þá poppar upp video af youtube sem útskýrir æfingarnar 🙂

Ég vona að þið getið notað eitthvað af þessum æfingum 🙂
En það er hægt að gera allar æfingarnar án nokkurra tækja,
En td. Pistol squatið er sjúklega erfitt, en æfingin skapar meistaran !

Ég er tveggja barna móðir, Ég er einkaþjálfari og sjúkraliðanemi, mín helstu áhugamál eru hreyfing, ljósmyndun og eldamennska !