Category: VeislurPage 2 of 2

Hárgreiðslur – Strákar !

Mér finnst hárið skipta frekar miklu máli þegar það kemur að fermingardeginum, þú fermist bara einu sinni og hárið á strákunum gerir svo mikið oft ! Flott hárgreiðsla…

Hárgreiðslur – Stelpur !

Núna styttist í fermingarnar, og eru eflaust flestar stelpurnar löngu búnar að ákveða fötin sem þær ætla að vera í, Og mögulega búnar að ákveða hárgreiðslu og förðun,…

Ferming – Fermingarföt strákanna

Þá eru það fermingarfötin. Ég ætla að byrja á að koma með hugmyndir fyrir strákana okkar. Þeir eru eins mismunandi og þeir eru margir og með skoðanir eftir…

Ferming – boðskort

Nú er fermingartímabilið ört að nálgast og ekki seinna vænna fyrir þá sem eiga eftir að huga að gerð boðskorta að fara að spíta í lófana. Það þarf…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram