Category: VeislurPage 1 of 2

Súkkulaði bollakökur með saltkarmellu kremi

Þar sem ég elska saltkarmellu súkkulaðið frá Nóa Siríus þá ákvað ég að gera bollakökur með því, ég gerði bara súkkulaðiköku deig og lét í lítil muffins form….

Barnaafmæli með Svamp Sveinsson þema

Þar sem dóttursystir mín varð þriggja ára í enda Nóvember þá ákváðum við að halda uppá það og leyfa henni að velja þema, og að sjálfsögðu valdi hún…

Brúðkaups-goggar

Sumarið 2015 giftist ég mínum ástkæra eiginmanni, eftir sjö ára samband og tvö dásamleg börn. Brúðkaupið okkar var svokallað DIY brúðkaup þar sem við sáum sjálf um flest…

Eurovision partý nasl

Ég viðurkenni fúslega að ég er algjört eurovision nörd, ég gjörsamlega dýrka eurovision. Það er eitthvað við þessa keppni… misfalleg, mis vel sungin lög, fáránlegir búningar, fríkaðir sviðsmunir,…

Páskakrúttlegheit

Mamma mín hefur haft það fyrir venju að grafa upp voða krúttlegar páskaskreytingar ár hvert og skreyta heimilið. Mér finnst þetta voða skemmtileg hefð, en þó það séu…

Ferming – myndatakan

Eitt af því sem hefur tilheyrt fermingum um lengri tíma er fermingarmyndatakan og það er að mörgu að huga þegar kemur að henni. Í fyrsta lagi þarf að…

Fermingar förðun !

Mig langar að koma með örfáar hugmyndir af förðunum fyrir fermingardaginn, Svo er alltaf hægt að leika sér endalaust með förðunina, Hægt að fá hugmyndir héðan og þaðan…

Ferming – fermingargjafir

Nú eru fermingar að hefjast og því fylgir að finna fermingargjafir.  Það að finna fermingargjöf getur oft verið erfitt þar sem að áhugamál unglinga geta verið fjölbreytt, en…

Ferming – fermingarföt stelpnanna

Við stelpurnar erum ekkert frábrugðnari strákunum með það að vera með mismunandi skoðanir á klæðnaði okkar. Sérstaklega á svona merkum dögum. Sumar okkar elska kjóla meðan aðrar sjást…

Fermingar – hvað kostar og hver borgar?

Fermingar geta kostað sinn skildinginn, þó er misjafnt hvað þær kosta eftir því hversu fjölmennar veislurnar eru og hversu mikið er lagt í þær. Oft er hægt að…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram