Category: Afþreying ! Page 1 of 2

Ingólfsvaka 2018 …Lifi ljósið

Það er skrítið að hugsa til þess að fyrir tæpu ári síðan hafi ég fengið símtal frá mömmu þar sem hún tilkynnti mér að minn besti vinur alla…

Texas !

Núna á dögunum ferðaðist ég til Texas að heimsækja fóstur afa minn. Hann hefur búið þar síðan ég man eftir mér með Konu sinni og tveimur yngstu börnunum….

100 Date Night Hugmyndir

Hver kannast ekki við það að hafa ekki hugmynd um hvað maður á að gera með makanum sínum eða þá að vera fastur í því að gera alltaf…

Skemmtilegar gönguleiðir

Núna fer sumarið að nálgast og getum við Bjarndís ekki beðið eftir að komast í fjallgöngur og meiri útiveru.  Í fyrra vaknaði mikill áhugi fyrir fjallgöngum og gerðum…

Carb næt

Jæja nú er ég að byrja á carb-næt.. já svona rétt fyrir jólin Málið er að ég ætla að skrá mig í crossfit í janúar og ætla ég…

54 hugmyndir til að gera með börnunum í kringum jólin

Fyrir mér snúast jólin ekki bara um dagana frá aðfangadegi til áramóta, heldur allan desember, Jólin og undirbúningurinn er tíminn fyrir fjölskylduna til að eyða saman og búa…

Motivation Monday ;)

Einu sinni var ég gellan sem hataði mánudaga. Mánudagar voru dagarnir sem ég þurfti að rífa mig á fætur eldsnemma á morgnana, lítið sofin og illa pirruð. En…

Skiptinemaárið mitt

Á síðustu vikum hef ég verið að lesa margar sögur um það hvernig fólk upplifir skiptinemaárið sitt, bæði vondar og góðar reynslusögur.  Í framhaldi af því langar mig…

Bóndadagurinn!

  Ef þið voruð ekki búin að kveikja á því þá er bóndadagurinn núna á föstudaginn!! Svo þið sem ætlið að plana eitthvað sérstakt fyrir bóndann á heimilinu…

Dagbækur

Eitt af mest lýsandi orðunum fyrir mig er skipulagsperri. Ég er rosalega hrifin af alls kyns listum og er gjörn á að setja flest allt upp í excel….

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram