Category: Heilsa og Hreyfing !Page 1 of 2

5 barnvænar sundlaugar

Á fyrsta árinu hennar Júlíu Rósar fór hún á þrjú sundnámskeið og var hún orðin mjög örugg í vatni.  Eftir þessi þrjú  námskeið tókum við pásu og vorum…

Ef þú hefur ekkert fallegt að segja, þá er bara betra að þegja!

Ég ræddi aðeins um þetta í vikunni á snappinu okkar, en mig langar aðeins að blogga líka smá. En fyrir um það bil 10 árum var ég í…

Skemmtilegar gönguleiðir

Núna fer sumarið að nálgast og getum við Bjarndís ekki beðið eftir að komast í fjallgöngur og meiri útiveru.  Í fyrra vaknaði mikill áhugi fyrir fjallgöngum og gerðum…

Að líða vel í eigin líkama !

Nú þegar allir eru á fullu í ræktinni til að komast í betra form fyrir sumarið ! þá langar mig svolítið að ræða eitt.. það er VIGTIN !…

Viku matseðill!

Ég tók þá ákvörðun í dag að prufa að taka út allan sykur í heila viku ! það verður erfitt fyrir súkkulaðigrísinn sem ég nú er, en mér…

Sniðugar æfingar!

Við Helena höfum verið að mæta í ræktina núna í smá tíma með smá pásu í Desember, og erum við báðar sammála um það að við erum ekkert…

Motivation Monday ;)

Einu sinni var ég gellan sem hataði mánudaga. Mánudagar voru dagarnir sem ég þurfti að rífa mig á fætur eldsnemma á morgnana, lítið sofin og illa pirruð. En…

Meistaramánuður!!

Hver er ekki til í þennan meistaramánuð? Ég er svo sjúklega peppuð í þetta ! Ég setti mér nokkur markmið, engir öfgar svosem, en markmið sem ég ætla…

Dagbækur

Eitt af mest lýsandi orðunum fyrir mig er skipulagsperri. Ég er rosalega hrifin af alls kyns listum og er gjörn á að setja flest allt upp í excel….

Lögin í ræktina

Elsku janúar er loksins kominn og fólkið streymir í ræktina… bara gott mál 🙂 Mér datt þess vegna í hug að deila með ykkur sumum af mínum uppáhaldslögum…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram