Category: DIY !Page 1 of 2

Að búa til minningar

Ég hef oft séð fólk gera samverudagatal fyrir börnin sín í desember eða yfir sumarfríið. Ég ákvað að taka þetta skrefinu lengra og gerði dagatal með bestu vinkonu…

Ein lítil jólahefð.

Jæja er ekki að koma að þessum jólum ? Það er allavega Laufabrauð hjá minni fjölskyldu um helgina. Uppskriftin hennar ömmu Völu hefur ekki klikkað í mörg ár….

Perlað jólaskraut !

  Þegar það er alveg brjálað veður úti, kallt og dimmt þá finnst mér fátt skemmtilegra en að setja á góða jólatónlist, og setjast með strákunum og föndra….

Froot Loop gluggahengi og perluskreytt jólatré – leyfum börnunum líka að ráða

Jólin eru hátíð barnana… Það var allavegana alltaf sagt heima hjá mér. Að labba um hverfið og skoða jólaljósin, setjast út og fá sér heitt kakó, hitta ættingja…

Bullet journal

Ég fékk æði fyrir bullet journal þegar ég var að horfa á youtube í Janúar, þá rakst ég á eitt svona bullet journal video og kolféll. Þetta er…

Fellihýsa-makeover

Ég er algjört útilegubarn og hef farið í útilegur með fjölskyldunni minni hvert einasta sumar síðan ég man eftir mér. Einn af mínum helstu draumum þessa dagana er…

Brúðkaups-goggar

Sumarið 2015 giftist ég mínum ástkæra eiginmanni, eftir sjö ára samband og tvö dásamleg börn. Brúðkaupið okkar var svokallað DIY brúðkaup þar sem við sáum sjálf um flest…

Páskaskraut !

Mér finnst rosa gaman að perla með strákunum mínum, og án þeirra líka ! Ég perlaði í fyrra skraut fyrir jólin, og ákvað núna að sjá hvort ég…

Snyrtiborð DIY!

Ég keypti mér fyrir 2 árum snyrtiborð í ikea, svona Hemnes borð og ég var ástfangin af því í fyrstu, en svo var ég farin að fá smá…

Lygilega einfalt makeover!

Ég er alveg hrikalega smámunasöm þegar kemur að fatnaði og fylgihlutum hjá Alexöndru Dís og vil ég helst að snuðið passi við fötin sem hún er í að…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram