Category: DIY !

Bullet journal

Ég fékk æði fyrir bullet journal þegar ég var að horfa á youtube í Janúar, þá rakst ég á eitt svona bullet journal video og kolféll. Þetta er…

Fellihýsa-makeover

Ég er algjört útilegubarn og hef farið í útilegur með fjölskyldunni minni hvert einasta sumar síðan ég man eftir mér. Einn af mínum helstu draumum þessa dagana er…

Brúðkaups-goggar

Sumarið 2015 giftist ég mínum ástkæra eiginmanni, eftir sjö ára samband og tvö dásamleg börn. Brúðkaupið okkar var svokallað DIY brúðkaup þar sem við sáum sjálf um flest…

Páskaskraut !

Mér finnst rosa gaman að perla með strákunum mínum, og án þeirra líka ! Ég perlaði í fyrra skraut fyrir jólin, og ákvað núna að sjá hvort ég…

Snyrtiborð DIY!

Ég keypti mér fyrir 2 árum snyrtiborð í ikea, svona Hemnes borð og ég var ástfangin af því í fyrstu, en svo var ég farin að fá smá…

Lygilega einfalt makeover!

Ég er alveg hrikalega smámunasöm þegar kemur að fatnaði og fylgihlutum hjá Alexöndru Dís og vil ég helst að snuðið passi við fötin sem hún er í að…

Gamalt verður nýtt

Ég, eins og svo margir Íslendingar, er mikill aðdáandi tekk húsgagna. Tekk viðurinn er nánast uppurinn í heiminum og því er hagkvæmastaleiðin til að koma höndum sínum yfir…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram