Category: Börn !Page 2 of 3

Að versla í útlöndum… áður en farið er til útlanda

Núna er ég nýkomin heim frá Danmörku þar sem ég var í heimsókn hjá einni af mínum bestu. Eftir að ég bókaði miðann til hennar ákvað ég að…

Tips fyrir krílin erlendis

Ég hef ferðast oftar en ég get talið á báðum höndum erlendis með strákana mína 2 Dót í flugið – Strákarnir taka alltaf bakpokana sína með sér í…

Að ferðast ein með ungabarn

Nei það hljómar ekki vel að vera einn að ferðast með ungabarn. Þannig er nú samt raunin hjá mér núna næstkomandi þriðjudag en við Alexandra erum að leggja…

H&M óskalistinn minn fyrir Júlíu Rós

Um daginn skelltu amma og afi sér út til Hollands að heimsækja móðursystur mína sem á heima þar úti. Áður en þau fóru spurðu þau hvort það væri…

First Baby Syndrome

Fyrsta barns heilkennið eða First baby syndrome er kvilli sem ég ber með stolti, já ég sagði það. Fyrir þá sem ekki þekkja til þessa kvilla felur hann…

Hvernig fæ ég barnið mitt til að taka lyfin sín?

Lyfjagjöf er tiltölulega algeng á mínu heimili og börnin mín eru ekkert sérstaklega hrifin af því að taka lyfin sín. Við höfum reynt ýmislegt til að fá þau…

Squooshi – heimagerðarskvísur

Jæja eru ekki allir orðnir dauðþreyttir á barnamatsbloggum frá mér? Þetta verður það síðasta, alveg örugglega. En eins og ég hef sýnt frá á snappinu okkar komfort.is og…

Barnamatur – uppskriftir

Líf mitt þessa dagana snýst voðalega mikið um mat. Ég er bæði með sjálfa mig í ströngu aðhaldi, matarlega, bæði í von um að sjá afganginn af meðgöngubumbunni hverfa…

Fæðingarsögurnar mínar ! fyrri partur !

Svona afþví að Tanja og Linda fóru aðeins með ykkur yfir meðgöngurnar sínar, þá langar mig að segja frá fæðingarsögunum mínum ! Báðar fæðingarnar og meðgöngurnar mínar voru eins…

Að byrja að gefa barninu sínu fasta fæðu

Núna er Alexandra orðin 5 mánaða og er að mínu mati alveg tilbúin til að fara að borða. Ég er soldið skeptísk þegar kemur að nýjum hlutum og…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram