Category: Börn ! Page 1 of 3

Leikskólataskan… hvar þarf að vera þar?

Nú eru strákarnir mínir loksins komnir með pláss á leikskóla í nýja bænum okkar og ég er búin að dunda mér við að skrifa niður lista yfir það…

5 barnvænar sundlaugar

Á fyrsta árinu hennar Júlíu Rósar fór hún á þrjú sundnámskeið og var hún orðin mjög örugg í vatni.  Eftir þessi þrjú  námskeið tókum við pásu og vorum…

Það sem kom mér mest á óvart þegar ég varð mamma

Nú á ég þrjú börn sjálf og eitt bónusbarn og hef því verið meðlimur í allskonar mömmuhópum á facebook og fylgst með mörgum umræðunum en ein umræða poppar…

Þessir gömlu góðu – Útileikir fyrir sumarið

Ég man þegar ég bjó í Danmörku þegar ég var krakki, þá hittust allir krakkarnir í hverfinu uppí skóla og við fórum í allskonar leiki alltaf, yfirleitt varð…

Sæt sumarföt á Júlíu

Núna er ekki langt í maímánuð og fer því að styttast í sumarið.  Ég hef því legið inná hinum ýmsu vefsíðum og skoðað ,,sumarföt” fyrir Júlíu Rós. Hérna…

Barnaafmæli með Svamp Sveinsson þema

Þar sem dóttursystir mín varð þriggja ára í enda Nóvember þá ákváðum við að halda uppá það og leyfa henni að velja þema, og að sjálfsögðu valdi hún…

Hárgreiðslur fyrir litlar stelpur

Þegar ég var lítil var ég nokkurn vegin sköllótt þar til ég varð tveggja ára. Ég fór í myndatöku þegar ég var eins árs og ljósmyndarinn ákvað að…

Að versla í útlöndum… áður en farið er til útlanda

Núna er ég nýkomin heim frá Danmörku þar sem ég var í heimsókn hjá einni af mínum bestu. Eftir að ég bókaði miðann til hennar ákvað ég að…

Tips fyrir krílin erlendis

Ég hef ferðast oftar en ég get talið á báðum höndum erlendis með strákana mína 2 Dót í flugið – Strákarnir taka alltaf bakpokana sína með sér í…

Að ferðast ein með ungabarn

Nei það hljómar ekki vel að vera einn að ferðast með ungabarn. Þannig er nú samt raunin hjá mér núna næstkomandi þriðjudag en við Alexandra erum að leggja…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram