Category: Heimilið !Page 1 of 2

Jólatréð mitt ! – Bjarndís

    Ég er alveg ótrúlega ánægð með jólatréð mitt, en ég keypti nýtt tré og nýtt skraut í fyrra. Ég fór úr því að eiga jólatré sem….

Froot Loop gluggahengi og perluskreytt jólatré – leyfum börnunum líka að ráða

Jólin eru hátíð barnana… Það var allavegana alltaf sagt heima hjá mér. Að labba um hverfið og skoða jólaljósin, setjast út og fá sér heitt kakó, hitta ættingja…

Uppáhalds húsráðin mín… Partur 1

Já getur það verið að fyrsta ráðið mitt og á sama tíma það uppáhalds tengist klaffi á einhvern hátt. En besta leiðin til að hreinsa kaffikvörnina er að…

Prentsmidur

Prentsmiður er vefverslun með mikið úrval af skipulagi og skemmtilegum veggspjöldum. Prentsmiður selur sínar vörur einnig í versluninni Punt og prent, sem er staðsett í Glæsibæ. Í samstarfi…

Afskorin blóm

Hver elskar ekki að hafa lifandi blóm heima við ? en þola ekki hvað þau eru fljót að deyja.        Ég var allavega einn af þeim…

Purkhús

Purkhús er vefverslun með  flottum vörum til að skreyta heimilið. Í samstarfi við Purkhus.is fenguð við Bjarndís tvær guðdómlegar Saxi vegghillur. Hillurnar eru sexhyrningar með gler á öllum…

Personal Planner

Þar sem það var að koma nýtt ár og kominn tími á að byrja skipuleggja árið þá fékk ég mér nýja dagbók, ég var með Personal Planner í…

OvenPride ! Töfra efni !

Ég tók ofninn minn í gegn um daginn, og trúði varla mínum eigin augum, ég notaði eitthvað efni úr Bónus sem heitir ”OvenPride”. ég hafði enga trú á…

Páskakrúttlegheit

Mamma mín hefur haft það fyrir venju að grafa upp voða krúttlegar páskaskreytingar ár hvert og skreyta heimilið. Mér finnst þetta voða skemmtileg hefð, en þó það séu…

Elsku besta rútínan!

Varúð!!! Hreingerningarpistill…. Ég elska rútínu!! Rútína er frábær, hún tryggir að allt sem þarf að gerast, gerist. Þegar ég hef góða rútínu þýðir það að ég þarf ekki…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram