Category: Bjarndís ! Page 2 of 5

Skinkuhorn – Uppskrift

Ég bakaði rosalega gómsæt skinkuhorn síðastliðinn sunnudag. Uppskriftina fékk ég lánaða á netinu en breytti henni örlítið þar sem mér fannst hún ekki henta mér nógu vel. !…

Viku matseðill

Hér kemur minn viku matseðill  Mánudagur– Kjúklingasalat með hunangs mangó dressingu Þriðjudagur – Fiskibollur, kartöflur og karrysósa Miðvikudagur– Mexikósk kjúklingasúpa Fimmtudagur – Fiskur í raspi/soðinn fiskur, Föstudagur– Mexikóskt…

Viku matseðill

Mánudagur –  Fiskur í raspi, kartöflur, laukur og sósa Þriðjudagur – Mexikóskt lasanja, og salat með Miðvikudagur – Papriku og kartöflu súpa ala Bandið og Ég Fimmtudagur –…

Carb næt

Jæja nú er ég að byrja á carb-næt.. já svona rétt fyrir jólin Málið er að ég ætla að skrá mig í crossfit í janúar og ætla ég…

Viku matseðill !

Núna er sumarið búið og margir að koma sér í rútínu aftur eftir sukk sumarsins, Hér ætla ég að deila með ykkur mínu viku matarplani. Mánudagur– Fiskur í…

Boost Skál

Ég fékk alveg ógeð af því að fá mér alltaf boost í morgunmat, og var því farin að sleppa því að borða á morgnana, eða fá mér kannski…

Uppskrift vikunnar – Karry hrísgrjónasalat !

Þegar ég bjó á spáni þá átti tengdamamma mín það til að búa til svona handa okkur, þetta er sjúklega gott ! Uppskrift – 400gr Rækjur 150gr Majones…

Bílferðir með börn !

Nokkur tips fyrir lengri bílferðir Leikir – Sniðugt er að búa bara til skemmtilega leiki í bílnum, Td telja hversu marga gula bíla maður sér, Eða trukka, Telja…

Tips fyrir krílin erlendis

Ég hef ferðast oftar en ég get talið á báðum höndum erlendis með strákana mína 2 Dót í flugið – Strákarnir taka alltaf bakpokana sína með sér í…

OvenPride ! Töfra efni !

Ég tók ofninn minn í gegn um daginn, og trúði varla mínum eigin augum, ég notaði eitthvað efni úr Bónus sem heitir ”OvenPride”. ég hafði enga trú á…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram