Category: Bjarndís !Page 1 of 6

Áramótaheitin mín 2019 – Bjarndís

Ég ætla ekki að hafa þetta týpiska, borða hollar og hreyfa mig meira. Heldur er svo margt sem mig langar að ná að afreka þetta árið! Og ætla…

Jólatréð mitt ! – Bjarndís

    Ég er alveg ótrúlega ánægð með jólatréð mitt, en ég keypti nýtt tré og nýtt skraut í fyrra. Ég fór úr því að eiga jólatré sem….

Perlað jólaskraut !

  Þegar það er alveg brjálað veður úti, kallt og dimmt þá finnst mér fátt skemmtilegra en að setja á góða jólatónlist, og setjast með strákunum og föndra….

Íslensku jólasveinarnir !

Þótt að flest okkar vitum vel hvað jólasveinarnir heita og hvenær þeir koma til byggða. þá er kannski gaman að rifja þetta upp. Fyrsti jólasveinninn sem kemur til…

Danskar Æbleskiver

Ég sver það ég hefði átt að vera dani! Allt við Danmörku heillar mig, fólkið, menninginn, maturinn og náttúran þótt hún sé mjög ólík íslenskri náttúru. Mig hefur…

Meðvirkni!

Hvað er meðvirkni ? Tekið af www.lausnin.is Meðvirkni er sjúkleiki sem tærir upp sál okkar. Hann hefur áhrif á allt okkar líf, fjölskyldur okkar, börn, vini, skyldmenni; fyrirtæki…

Heimagert panini

Ég datt inná grgs.is og fann þar uppskrift af sætkartöflu panini, og ákvað að ”stela” þessari hugmynd af panini og hafa í kvöldmat. En það sem þarf í…

Ef þú hefur ekkert fallegt að segja, þá er bara betra að þegja!

Ég ræddi aðeins um þetta í vikunni á snappinu okkar, en mig langar aðeins að blogga líka smá. En fyrir um það bil 10 árum var ég í…

Þessir gömlu góðu – Útileikir fyrir sumarið

Ég man þegar ég bjó í Danmörku þegar ég var krakki, þá hittust allir krakkarnir í hverfinu uppí skóla og við fórum í allskonar leiki alltaf, yfirleitt varð…

Fílakaramellu marengsterta

Ég elska að baka og dunda mér í eldhúsinu. Síðustu helgi ákvað ég að ég myndi fá mér marengstertu sem svindlmáltíð. Að vísu keypti ég botnana í þetta…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram