Category: Bjarndís ! Page 1 of 5

Danskar Æbleskiver

Ég sver það ég hefði átt að vera dani! Allt við Danmörku heillar mig, fólkið, menninginn, maturinn og náttúran þótt hún sé mjög ólík íslenskri náttúru. Mig hefur…

Meðvirkni!

Hvað er meðvirkni ? Tekið af www.lausnin.is Meðvirkni er sjúkleiki sem tærir upp sál okkar. Hann hefur áhrif á allt okkar líf, fjölskyldur okkar, börn, vini, skyldmenni; fyrirtæki…

Heimagert panini

Ég datt inná grgs.is og fann þar uppskrift af sætkartöflu panini, og ákvað að ”stela” þessari hugmynd af panini og hafa í kvöldmat. En það sem þarf í…

Ef þú hefur ekkert fallegt að segja, þá er bara betra að þegja!

Ég ræddi aðeins um þetta í vikunni á snappinu okkar, en mig langar aðeins að blogga líka smá. En fyrir um það bil 10 árum var ég í…

Þessir gömlu góðu – Útileikir fyrir sumarið

Ég man þegar ég bjó í Danmörku þegar ég var krakki, þá hittust allir krakkarnir í hverfinu uppí skóla og við fórum í allskonar leiki alltaf, yfirleitt varð…

Fílakaramellu marengsterta

Ég elska að baka og dunda mér í eldhúsinu. Síðustu helgi ákvað ég að ég myndi fá mér marengstertu sem svindlmáltíð. Að vísu keypti ég botnana í þetta…

Viku matseðill 23-29.Apríl

Hér er vikumatseðillinn á mínu heimili fyrir þessa vikuna ! Mitt markmið fyrir þetta árið er að vera duglegri að prufa nýjar uppskriftir og ætla ég að prufa…

Bullet journal

Ég fékk æði fyrir bullet journal þegar ég var að horfa á youtube í Janúar, þá rakst ég á eitt svona bullet journal video og kolféll. Þetta er…

Viku matseðill !

Þessi viku matseðill verður kannski aðeins öðruvísi en vanalega, og ekki víst hvort við förum alveg 100% eftir honum, En sama hvort ég sé heima á íslandi eða…

Markmiðin mín !

Ég hef oft komið hér inná og talað um hversu mikilvægt það er að vera með markmið. Núna hef ég verið á fullu í ræktinni og verið rosalega…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram