Category: #Samstörf

Byhappyme – Samstarf

Við stelpurnar skelltum okkur í samstarf með byhappyme.com sem er alveg gullfalleg netverslun með nafnamerkt snuð, æðislega gjafavöru, límmerkimiða og snuddubönd fyrir allar gerðir snuða. Það sem heillaði okkur…

Prentsmidur.is – afsláttarkóði

Prentsmidur

Prentsmiður er vefverslun með mikið úrval af skipulagi og skemmtilegum veggspjöldum. Prentsmiður selur sínar vörur einnig í versluninni Punt og prent, sem er staðsett í Glæsibæ. Í samstarfi…

Purkhús

Purkhús er vefverslun með  flottum vörum til að skreyta heimilið. Í samstarfi við Purkhus.is fenguð við Bjarndís tvær guðdómlegar Saxi vegghillur. Hillurnar eru sexhyrningar með gler á öllum…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram