Category: Uppskriftir

Ein lítil jólahefð.

Jæja er ekki að koma að þessum jólum ? Það er allavega Laufabrauð hjá minni fjölskyldu um helgina. Uppskriftin hennar ömmu Völu hefur ekki klikkað í mörg ár….

Mexíkó lasagna eins og mér þykir það best

Ég hef verið að prófa mig áfram í mexíkó lasagna síðustu mánuði þar sem þetta vekur mikla lukku á mínu heimili. Hérna er uppskriftin sem mér finnst best….

Rúgbrauðið hennar ömmulang

Uppskriftarbókin mín er stút full að sætabrauði sem ég fæ hjá langömmu minni. þar á meðal er rúgbrauðs uppskrift sem er í miklu uppáhaldi og baka ég það…

Heimagert Beef Jerky

Heimagert reykt beef jerky hljómar kanski rosalega mikið mál en trúið mér, þetta er EKKERT mál! Við karlinn minn höfum verið að prófa okkur aðeins áfram með mareneringuna…

Guðdómlegir mjúkir snúðar

850 g hveiti 100 g sykur 150 g smjörlíki 5 dl volg mjólk 1 tsk salt 50 g pressuger eða 5 tsk þurrger Hellið volgri mjólkinni í hrærivélarskál…

Í staðinn fyrir nammi !

    Þetta er einvað sem ég á alltaf í frysti DÖÐLUGOTT !     Hrá­efni  480g döðlur, saxaðar smátt 220 g smjör 100 g púður­syk­ur 165 g…

Heimagert panini

Ég datt inná grgs.is og fann þar uppskrift af sætkartöflu panini, og ákvað að ”stela” þessari hugmynd af panini og hafa í kvöldmat. En það sem þarf í…

Fílakaramellu marengsterta

Ég elska að baka og dunda mér í eldhúsinu. Síðustu helgi ákvað ég að ég myndi fá mér marengstertu sem svindlmáltíð. Að vísu keypti ég botnana í þetta…

Þristakaka – Uppskrift

Við stelpurnar hjá Komfort.is vorum með smá hitting í gær, allir komu með smotteri með sér og ég ákvað að koma með uppáhaldskökuna mína, Hún er rosalega einföld,…

Matseðill vikunnar

Mánudagur – píta með kjúkling og grænmeti Þriðjudagur – Mexíkósk kjúklingasúpa með rifnum osti, nachos og sýrðum rjóma Miðvikudagur – Kínarúllur með hrísgrjónum og thai sweet Fimmtudagur –…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram