Category: HomePage 1 of 17

Hugmyndir af sumarstússi fyrir fjöldskylduna

Nú fer að líða að sumarfríin fari að byrja og sumir farnir í frí. mér finnst alltaf gott að vera búin að skipurleggja sumarfríið mitt aðeins áður en…

Uppskrift vikunnar Quesadillas Írisar

Quesadillas hafa lengi verið vinsælar hjá mér og Nóra kærasta mínum, enda mjög einfaldar að elda og skemmtilegt að prófa sig áfram með þeim. Á Instagram Komfort.is sýndi…

Satay kjúklingaréttur með kúskús og spínati

Einn af mínum uppáhalds réttum er satay kjúklingaréttur með kúskús og spínati.Rétturinn er bæði einfaldur og fljótlegur í gerð. Ég hef séð ýmsar útgáfur af þessum rétt og…

Vegan & cruelty free combóið mitt

Í byrjun Janúar setti ég mér það markmið að hætta með allar hárvörur sem er ekki vegan & cruelty free vegna siðferðislegra ástæðna og einfaldlega vegna þess að…

35 Staðreyndir um mig – Bjarndís

Sá að Aníta gerði svona um sig ! mér fannst svo gaman að lesa það að ég ákvað að prufa líka ! Ertu skírð í höfuðið á eitthverjum…

Besti Mojito í Kaupmannahöfn

Nú hef ég farið árlega til Kaupmannahafnar síðan 2013 og hef notið mín svo sannarlega í botn í hvert skipti, enda er þetta ein af mínum uppáhalds borgum!…

Uppskrift vikunnar – Ofnbakaður hakkréttur

Ég elska að elda, og elska að finna uppskriftir sem eru góðar, en á sama tíma fljótlegar og ekki skemmir fyrir ef þær eru ódýrar Um daginn vissi…

Íris Ösp – Kynningarblogg

Kæru lesendur, Íris Ösp heiti ég og er nýr bloggari hér á Komfort.is . Ég er 21 árs gömul Reykjavíkurmær úr 104, en þar bý ég í dag…

Amerískar Pönnukökur

þessar klikka seint! Ég hef átt þessa uppskrift síðan ég var í heimilisfræði í grunskóla og alltaf þegar ég hendi í þessa pönnsur klárast þær um leið og það besta…

BIG AND SEXY !

BIG AND SEXY er umræða sem þarf alltaf að taka reglulega. Það að vera öruggur í eigin skinn er mjög mikilvægt. Ég ætla samt sem áður aðalega að…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram