Author: GestabloggPage 2 of 2

Matseðill vikunnar 20.-26. Ágúst

Mánudagur Gott grill, Majsstönglar og “hasselback” kartöflur Þriðjudagur Grænmetisbuff, hrísgrjón og hvítlauksbrauð Miðvikudagur Hakk og Spaghettí Fimmtudagur Grjónagrautur og brauð Föstudagur Rotisserie kjúklingur og franskar  Laugardagur Heimabökuð Pizza…

Heimagert Beef Jerky

Heimagert reykt beef jerky hljómar kanski rosalega mikið mál en trúið mér, þetta er EKKERT mál! Við karlinn minn höfum verið að prófa okkur aðeins áfram með mareneringuna…

Það sem kom mér mest á óvart þegar ég varð mamma

Nú á ég þrjú börn sjálf og eitt bónusbarn og hef því verið meðlimur í allskonar mömmuhópum á facebook og fylgst með mörgum umræðunum en ein umræða poppar…

Uppáhalds húsráðin mín… Partur 1

Já getur það verið að fyrsta ráðið mitt og á sama tíma það uppáhalds tengist klaffi á einhvern hátt. En besta leiðin til að hreinsa kaffikvörnina er að…

Guðdómlegir mjúkir snúðar

850 g hveiti 100 g sykur 150 g smjörlíki 5 dl volg mjólk 1 tsk salt 50 g pressuger eða 5 tsk þurrger Hellið volgri mjólkinni í hrærivélarskál…

Dagsskipulagið okkar og heimilisþrifin

Nú þegar allir eru komnir í sumarfrí og heima allan daginn alla daga fannst mér alveg nauðsynlegt að setja niður á blað svona hvernig dagarnir líta út hjá…

Uppáhalds netverslanirnar mínar

Fyrir utan það hvað ég eeeeeelska að versla föt og húsgögn notuð og á mörkuðum þá er alltaf eitthvað sem ég kaupa mér nýtt og til þess nota…

Matseðillinn okkar vikuna 2. til 8. júlí

Mánudagur Samlokur og afgangar eftir grill helgarinnar og ef ég þekki syni mína rétt þá verður þetta toppað með BBQ sósu og kaldri Bernaise  Þriðjudagur  Hakk, Spaghetti með…

Sumarlestur

Seinasta sumar þegar elsti strákurinn okkar kom í heimsókn leitaði ég leiða til að gera sumarlesturinn spennandi og skemmtilegan því þó svo skólinn sé farinn í frí er…

Jæja þá er komið að þessu – Kynning

Ella Karen heiti ég og er þrítug 3ja barna móðir, stjúpmóðir, eiginkona hans Konna míns og húsmoðir með meiru. Ég er óskapleg einföld manneskja og legg það ekki…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram