Author: GestabloggPage 1 of 2

Fyrir þau hugmyndasnauðu

Sko stundum er maður bara alveg rosalega hugmyndasnauður og það eina sem manni dettur í hug er að senda “ég elska þig” . Það er alveg gott og…

Froot Loop gluggahengi og perluskreytt jólatré – leyfum börnunum líka að ráða

Jólin eru hátíð barnana… Það var allavegana alltaf sagt heima hjá mér. Að labba um hverfið og skoða jólaljósin, setjast út og fá sér heitt kakó, hitta ættingja…

Flutningar erlendis – 3rd time’s the charm

Að flytja erlendis er stórt skref. Það er spennandi og ógnvekjandi á sama tíma. Það fylgir því mikil vinna og mikið stress, samt er ég búin að gera…

Fyrir og eftir þrítugt… Hvað segið þið um þetta?

Ég veit ekki með ykkur en þegar kom að því að verða þrítug fannst mér það rosalega fullorðins.  Ég fann þessar skemmtilegu myndir á netinu og fékk leyfi…

Elsku foreldri…

…Taktu því rólega Við eigum öll erfiða daga. Við höfum öll misst út úr okkur öskur sem við sjáum svo eftir Við höfum öll stundum stuttan þráð, litla…

Léttir að fá greininguna

Ég var rétt að verða tvítug þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn, gullfallegann og fullkominn lítinn strák, hann Úlfar Hrafn. Hann var bara eins og öll börn sem…

Olga Rut – Kynning

Halló halló heimur!   Olga Rut heiti ég og er 30 ára síðan í ágúst 2018, viðurkenni að það er pínu skrítið að skrifa þessa tölu. Ég fæddist…

Að eiga kveisukríli

Meðan ég skrifa þetta sit ég við tölvuna með hálf sofandi, hálf grátandi barn í fanginu sem ég hef ekki mátt leggja of langt frá mér í 5…

Leikskólataskan… hvar þarf að vera þar?

Nú eru strákarnir mínir loksins komnir með pláss á leikskóla í nýja bænum okkar og ég er búin að dunda mér við að skrifa niður lista yfir það…

Ingólfsvaka 2018 …Lifi ljósið

Það er skrítið að hugsa til þess að fyrir tæpu ári síðan hafi ég fengið símtal frá mömmu þar sem hún tilkynnti mér að minn besti vinur alla…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram