Author: BjarndisyrPage 1 of 13

Áramótaheitin mín 2019 – Bjarndís

Ég ætla ekki að hafa þetta týpiska, borða hollar og hreyfa mig meira. Heldur er svo margt sem mig langar að ná að afreka þetta árið! Og ætla…

Skemmtilegar kókosbollur

Ég skil nú ekki afhverju þessar kúlur kallast kókosbollur þar sem þær eru gerðar úr höfrum, en það er svosem annað mál. Strákarnir biðja mig reglulega um að…

Jólatréð mitt ! – Bjarndís

    Ég er alveg ótrúlega ánægð með jólatréð mitt, en ég keypti nýtt tré og nýtt skraut í fyrra. Ég fór úr því að eiga jólatré sem….

Perlað jólaskraut !

  Þegar það er alveg brjálað veður úti, kallt og dimmt þá finnst mér fátt skemmtilegra en að setja á góða jólatónlist, og setjast með strákunum og föndra….

Íslensku jólasveinarnir !

Þótt að flest okkar vitum vel hvað jólasveinarnir heita og hvenær þeir koma til byggða. þá er kannski gaman að rifja þetta upp. Fyrsti jólasveinninn sem kemur til…

Danskar Æbleskiver

Ég sver það ég hefði átt að vera dani! Allt við Danmörku heillar mig, fólkið, menninginn, maturinn og náttúran þótt hún sé mjög ólík íslenskri náttúru. Mig hefur…

Meðvirkni!

Hvað er meðvirkni ? Tekið af www.lausnin.is Meðvirkni er sjúkleiki sem tærir upp sál okkar. Hann hefur áhrif á allt okkar líf, fjölskyldur okkar, börn, vini, skyldmenni; fyrirtæki…

Náttúrulaugar

Við Helena höfum verið að fikra okkur áfram í allskonar göngum síðasta sumar og þetta sumarið, Einnig höfum við verið að fara í náttúrulaugar og langar mig að…

Prentsmidur.is – afsláttarkóði

Brandson

Oft getur verið erfitt að finna iþrottaföt sem maður er sáttur með, sem henta manni vel og sem halda við á réttum stöðum O.s.frv. Í samstarfi við Brandson…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram