Author: Bjarndisyr Page 1 of 12

Danskar Æbleskiver

Ég sver það ég hefði átt að vera dani! Allt við Danmörku heillar mig, fólkið, menninginn, maturinn og náttúran þótt hún sé mjög ólík íslenskri náttúru. Mig hefur…

Meðvirkni!

Hvað er meðvirkni ? Tekið af www.lausnin.is Meðvirkni er sjúkleiki sem tærir upp sál okkar. Hann hefur áhrif á allt okkar líf, fjölskyldur okkar, börn, vini, skyldmenni; fyrirtæki…

Náttúrulaugar

Við Helena höfum verið að fikra okkur áfram í allskonar göngum síðasta sumar og þetta sumarið, Einnig höfum við verið að fara í náttúrulaugar og langar mig að…

Prentsmidur.is – afsláttarkóði

Brandson

Oft getur verið erfitt að finna iþrottaföt sem maður er sáttur með, sem henta manni vel og sem halda við á réttum stöðum O.s.frv. Í samstarfi við Brandson…

Útskriftagjafa hugmyndir

Þar sem það er kominn Maí og útskriftirnar fara að byrja ákvað ég að koma með nokkrar hugmyndir af útskriftargjöfum.  Ég er ekki að trúa því að það…

Heimagert panini

Ég datt inná grgs.is og fann þar uppskrift af sætkartöflu panini, og ákvað að ”stela” þessari hugmynd af panini og hafa í kvöldmat. En það sem þarf í…

Matseðill vikunnar

Mánudagur: Sveppasúpa og brauð. Þriðjudagur: Fiskréttur í ofni með salati. Miðvikudagur: Litlar kjötbollur með súrsætri sósu og hrísgrjónum. Fimmtudagur:  Kjúlli og sætar. Föstudagur: Fiskibollur með laukfeti og rúgbrauð….

Ef þú hefur ekkert fallegt að segja, þá er bara betra að þegja!

Ég ræddi aðeins um þetta í vikunni á snappinu okkar, en mig langar aðeins að blogga líka smá. En fyrir um það bil 10 árum var ég í…

100 Date Night Hugmyndir

Hver kannast ekki við það að hafa ekki hugmynd um hvað maður á að gera með makanum sínum eða þá að vera fastur í því að gera alltaf…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram