Uppskrift að fullkominni Roadtrip um Suðurlandið

Í þessari færslu mun ég fjalla um hugmynd að dagsferð um Suðurlandið fyrir þá sem hafa gaman af dagsferðum og sælkeramat. Hugmyndirnar miðast við dagsferð en það er…

Hugmyndir af sumarstússi fyrir fjöldskylduna

Nú fer að líða að sumarfríin fari að byrja og sumir farnir í frí. mér finnst alltaf gott að vera búin að skipurleggja sumarfríið mitt aðeins áður en…

Augnfarðahreinsir fyrir viðkvæma húð kynning

Í þessari færslu mun ég fjalla um augnfarðahreinsin frá REF Stockholm skin 2 in 1 Makeup remover. Ástæðan fyrir því að þessi vara hentar mér er vegna þess…

Millimálin mín

Hvað á ég að fá mér í millimál í dag? þessa spurningu hef ég örugglega spurt sjálfa mig oftar en ég get talið. Í mínum tilvikum þá merkir…

Hár er ekki bara hár.

Hemmi er alltaf jafn mikið yndi. Hann veit nákvæmlega hvað hárið mitt þarf á að halda án þess að hafa snert það. Síðan ég byrjaði í samstarfi með…

Uppskrift vikunnar Quesadillas Írisar

Quesadillas hafa lengi verið vinsælar hjá mér og Nóra kærasta mínum, enda mjög einfaldar að elda og skemmtilegt að prófa sig áfram með þeim. Á Instagram Komfort.is sýndi…

Sexy hair hárvörur

Ég fékk það skemmtilega tækifæri um daginn að fara í smá samstarf við snyrtivörudeild Hagkaups og sexyhair á ÍslandiSexy hair hárlínan er ótrúlega stór og fjölbreytt lína sem…

Satay kjúklingaréttur með kúskús og spínati

Einn af mínum uppáhalds réttum er satay kjúklingaréttur með kúskús og spínati.Rétturinn er bæði einfaldur og fljótlegur í gerð. Ég hef séð ýmsar útgáfur af þessum rétt og…

Gdańsk, Pólland

Í þessari færslu mun ég fjalla um borgina Gdańsk í Póllandi og gefa ákveðna hugmynd að  helgarferð  þangað yfir vetrartímann en hún er ein af mínum eftirlætis borgum…

Vegan & cruelty free combóið mitt

Í byrjun Janúar setti ég mér það markmið að hætta með allar hárvörur sem er ekki vegan & cruelty free vegna siðferðislegra ástæðna og einfaldlega vegna þess að…

Visit Us On FacebookVisit Us On Instagram